fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Holland vann Portúgal í fjörugum leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 20:54

Danielle van de Donk /Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 3 – 2 Portúgal
1-0 Damaris Egurrola(‘7)
2-0 Stephanie van der Gragt(’16)
2-1 Carole Costa(víti, 38’)
2-2 Diana Silva(’47)
3-2 Danielle van de Donk(’62)

Seinni leikur dagsins í lokakeppni EM kvenna var mjög fjörugur í kvöld er Holland og Portúgal áttust við.

Bæði lið gerðu jafntefli í fyrstu umferðinni og þurftu á þremur stigum að halda í kvöld.

Það voru þær hollensku sem höfðu betur en fimm mörk voru skoruð og fengu bæði lið sín færi.

Danielle van de Donk skoraði sigurmark hollenska liðsins sem er nú með fjögur stig í riðlakeppninni.

Holland er á toppnum með fjögur stig með betri markatölu en Svíþjóð sem er með sama stigafjölda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“