fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tveir að detta yfir línuna en þeir hjóla í næsta skotmark

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Kalidou Koulibaly frá Napoli. Félagið missti hins vegar þá Andreas Christensen og Antonio Rudiger til Barcelona og Real Madrid fyrr í sumar og þarf því einn miðvörð í viðbót.

Hinn 31 árs gamli Koulibaly mun kosta Chelsea um 40 milljónir evra og fær hann tíu milljónir evra í árslaun. Hann hefur verið orðaður frá Napoli lengi.

Auk Koulibaly vill Chelsea hins vegar einnig fá Presnel Kimpembe frá Paris Saint-Germain. Þetta segir íþróttafréttamaðurinn Christian Falk.

Þá er Chelsea að ganga frá kaupum á Raheem Sterling frá Manchester City. Mun hann kosta félagið 47,5 milljónir punda.

Sterling hefur verið á mála hjá City síðan 2015, þar áður var hann hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu