Kalidou Koulibaly er við það að ganga í raðir Chelsea. Fabrizio Romano segir frá.
Senegalinn kemur frá Napoli og mun Chelsea borga um 40 milljónir evra fyrir hann.
Miðvörðurinn þénar um tíu milljónir evra á ári hjá Chelsea.
Chelsea hefur verið í leit að miðvörðum þar sem þeir Andreas Christensen og Antonio Rudiger eru farnir til Barcelona og Real Madrid.
Kalidou Koulibaly to Chelsea, here we go! Full agreement in place for €40m fee add-ons completed, bid accepted. Napoli are checking the documents then it will be official. 🚨🔵 #CFC
Koulibaly will sign long-term deal for €10m net salary per season. First centre back, signed. pic.twitter.com/Flr0XSN7wu
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 13, 2022