fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu furðulegt atvik – Bruno gaf aðdáanda kjúkling

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 12:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, gaf aðdáanda kjúkling eftir leik liðsins gegn Liverpool í gær.

Man Utd valtaði yfir Liverpool, 4-0, þar sem Jadon Sancho, Fred, Anthony Martial og Facundo Pellistri gerðu mörkin

Stuðningsmenn Man Utd biðu eftir sinu liði þegar þeir gengu út af leikvanginum og í rútuna eftir leik.

Þar var grínistinn KG, sem var svo heppinn að fá kjúkling frá portúgölsku stjörnunni.

Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur