fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Stjörnurnar deila leyndarmálinu á bakvið það að halda sér í fullkomnu formi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Karim Benzema eru allir með sama leyndarmálið sem hjálpar þeim að halda sér í formi.

Leyndarmálið er að borða þang.

Ronaldo er leikmaður Manchester United. Hann er að reyna að komast frá félaginu, aðeins ári eftir að hann sneri aftur til þess. Ronaldo átti flott tímabil í fyrra en liðið komst ekki í Meistaradeild Evrópu. Þar vill Ronaldo spila.

Messi fór til Paris Saint-Germain fyrir ári síðan eftir að hafa leikið allan sinn meistaraflokksferil með Barcelona. Börsungar höfðu ekki efni á að halda honum þegar samningur hans rann út síðasta sumar. Gengi Messi með PSG var upp og ofan á hans fyrsta tímabili. Hann varð franskur meistari með liðinu.

Loks leikur Benzema með Real Madrid. Þar fór hann á kostum á síðustu leiktíð þegar liðið varð spænskur meistari, auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu eftir dramatískan úrslitaleik við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern Munchen er meistari 2025

Bayern Munchen er meistari 2025
433Sport
Í gær

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik