fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Milos tjáði sig óbeint um Daniel Guðjohnsen – ,,Ekki verra ef það væri meðlimur úr Guðjohnsen fjölskyldunni“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Malmö segist ekki geta tjáð sig um orðróm þess efnis að Daniel Tristan Guðjohnsen sé á leið til félagsins. Það var vefsíðan Fotbolti.net sem greindi frá því í gær að Daniel væri á leiðinni til Malmö.

,,Ég get ekki tjáð mig um leikmenn annarra félaga. Við værum hins vegar ánægðir með að gæta bætt einum Íslendingi við leikmannahóp okkar,“ svaraði Milos.

Daníel Tristan er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta knattspyrnumanns Íslands frá upphafi.

,,Það væri ekki verra ef það væri leikmaður með góð gen, meðlimur úr Guðjohnsen fjölskyldunni. Ég væri ánægður með það. En þessi spurning á heima hjá yfirmanni knattspyrnumála,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Malmö á blaðamannafundi í Víkinni í kvöld.

Daníel Tristan er fæddur árið 2006 or er yngsti sonur Eiðs Smára og Ragnheiðar Sveinsdóttur. Hann er nú á mála hjá Real Madrid en spilaði áður með unglingaliði Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona