fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Staðfestir að West Ham hafi boðið meira en Man City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham bauð hærri upphæð í miðjumanninn Kalvin Phillips en stórlið Manchester City gerði í sumar.

Þetta segir David Moyes, stjóri West Ham, en Phillips var staðfestur sem nýr leikmaður Man City fyrr í mánuðinum.

West Ham hafði áður verið orðað við leikmanninn sem spilaði með Leeds en hann kostaði Man City 45 milljónir punda.

,,Við buðum hærri upphæð í hann,“ sagði Moyes í samtali við the Daily Mail.

,,Við erum að reyna að keppa við stóru liðin. Ef við getum það ekki þá þurfum við að finna aðra lausn.“

Phillips var einn allra besti leikmaður Leeds og er einnig landsliðsmaður Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool