fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að West Ham hafi boðið meira en Man City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham bauð hærri upphæð í miðjumanninn Kalvin Phillips en stórlið Manchester City gerði í sumar.

Þetta segir David Moyes, stjóri West Ham, en Phillips var staðfestur sem nýr leikmaður Man City fyrr í mánuðinum.

West Ham hafði áður verið orðað við leikmanninn sem spilaði með Leeds en hann kostaði Man City 45 milljónir punda.

,,Við buðum hærri upphæð í hann,“ sagði Moyes í samtali við the Daily Mail.

,,Við erum að reyna að keppa við stóru liðin. Ef við getum það ekki þá þurfum við að finna aðra lausn.“

Phillips var einn allra besti leikmaður Leeds og er einnig landsliðsmaður Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met