fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Urðar yfir Val og segir þetta búið spil fyrir Heimi – „Hjakkað í sama farinu og ekkert gerist“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 13:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tapaði 0-3 gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Staða Heimis Guðjónssonar, þjálfara Vals, hefur mikið verið í umræðunni á tímabilinu. Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Þungavigtarinnar, segir kominn tími á breytingar. „Þetta partí er löngu búið. Það er bara ekki búið að finna arftaka.“

„Kannski eru þeir bara búnir að gefast upp, ætla bara að klára þetta tímabil og byrja aftur í haust.“

Kristján hrósaði Keflvíkingum einnig.

„Það var himinn og haf á milli þessara liða. Keflavík hefði hæglega getað skorað mun fleiri mörk. Það sem Keflavík er búið að gera síðastliðið ár er að vinna í sínum leik. Hinum megin er bara hjakkað í sama farinu og ekkert gerist, nema keypt fullt af leikmönnum. En þú getur ekki rekið 22 leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool