fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Mættur til vinnu með fýlusvip – Kominn í stríð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 11:03

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski mætti til starfa hjá Bayern Munchen í dag. Hann vill fara frá félaginu.

Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Barcelona. Hann hefur verið orðaður við félagið í allt sumar.

Lewandowski er kominn í stríð við Bayern og þarf helst að komast í burtu í sumar, en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við þýska stórveldið.

Pólverjinn hefur verið hjá Bayern í átta ár og raðað inn mörkum fyrir félagið. Það er hins vegar útlit fyrir að viðskilnaður hans við Bayern verði ljótur.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Lewandowski mætti í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool