fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju hann er enn án félags

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Del Piero, fyrrum leikmaður Juventus, er mjög hissa yfir því að Paulo Dybala sé enn án félags.

Dybala hefur yfirgefið lið Juventus eftir að hafa orðið samningslaus en er enn ekki kominn með nýtt heimili.

Það var ávallt vilji Dybala að spila áfram á Ítalíu en hann er nú opinn fyrir því að fara til annað hvort Spánar eða Englands.

Del Piero skilur ekki af hverju eitthvað lið sé ekki búið að semja við argentínska landsliðsmanninn sem býr yfir miklum hæfileikum.

,,Það verður skrítið að sjá hann í annarri treyju. Þetta er leikmaður sem er með gæði sem sameina miðjumann og sóknarmann fullkomlega,“ sagði Del Piero.

,,Hann er límið og það hentar að hafa þannig mann í sókninni. Ég er mjög hissa að hann sé ekki búinn að finna sér lið ennþá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl