fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Barcelona neitar að borga verðmiða fyrirliðans

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er ekki tilbúið að borga verðmiða Chelsea fyrir varnarmanninn öfluga Cesar Azpilicueta.

Goal.com fullyrðir þessar fregnir en Azpilicueta hefur verið á óskalista Börsunga í allt sumar.

Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki viljað búa til nein vandræði og verður áfram leikmaður Chelsea ef félagið neitar að selja.

Azpilicueta er mjög fjölhæfur leikmaður og getur spilað allar stöður í vörninni. Hann er spænskur og er hluti af lnadsliðinu.

Chelsea vill fá átta milljónir evra fyrir Azpilicueta en það er of hátt verð fyrir Barcelona þar sem leikmaðurinn er 32 ára gamall og verður samningslaus á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar