fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 10:30

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að Raphinha, kantmaður Leeds, endi hjá Barcelona í sumar.

Nokkrir erlendir miðlar segja frá því að Barcelona og Leeds hafi náð saman um kaup fyrrnefnda félagsins á leikmanninum.

Bæði Goal og The Athletic segja til að mynda frá því að Barcelona borgi Leeds 60 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins.

Raphinha hefur verið einn allra besti leikmaður Leeds frá því hann kom til félagsins frá Rennes sumarið 2020.

Brasilíumaðurinn hefur verið mikið í fréttum í sumar. Fyrir nokkrum vikum var Arsenal talinn hans líklegasti áfangastaður. Skömmu síðar var sagt frá því að hann væri svo gott sem genginn til liðs við Chelsea.

Barcelona hefur hins vegar alltaf verið fyrsti kostur leikmannsins, sem virðist nú ætla að fá ósk sína uppfyllta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær