fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tap Lilleström gegn Viking – Davíð Kristján komst á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 19:24

Davíð Kristján skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilleström tapaði óvænt í norsku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Viking í heimsókn.

Hólmbert Aron Friðjónsson byrjaði leikinn á varamannabekk Lilleström sem missti toppsætið með 1-0 tapi í dag. Hólmbert kom við sögu í seinni hálfleik þegar stutt var eftir.

Patrik Gunnarsson varði mark Viking í sigrinum og kom Samúel Kári Friðjónsson inná sem varamaður.

Brynjólfur Andersen Willumsson var í byrjunarliði Kristiansund sem mætti Valerenga á sama tíma.

Kristiansund tapaði leiknum 3-0 þar sem Brynjar ingi Bjarnason sat allan tímann á bekknum hjá sigurliðinu.

Í Svíþjóð kom Sveinn Aron Guðjohnsen inná sem varamaður er Elfsborg gerði 2-2 jafntefli við AIK. Sveinn Aron fékk rúman hálftíma í jafnteflinu.

Valger Lunddal Friðriksson kom einnig inná sem varamaðuir hjá Hacken sem vann lið Mjallby 2-1.

Davíð Kristján Ólafsson skoraði eina mark Kalmar í 1-1 jafntefli gegn Sirius. Aron Bjarnason lék allan leikinn fyrir Sirius.

Aron lagði upp mark Sirius í fyrri hálfleik en Davíð jafnaði svo metin um 20 mínútum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa