fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sumarið erfitt fyrir Raphinha – ,,Hann reynir að flýta þessu í gegn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 10:00

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Raphinha er að reyna að komast burt frá Leeds og vill ekki spila á Elland Road næsta vetur.

Raphinha er orðaður við nokkur félög þessa dagana og hefur verið í viðræðum við Chelsea, Barcelona og Arsenal.

Marsch viðurkennir að hann viti ekki hvað muni gerast með framtíð leikmannsins og er ekki með hlutina á hreinu líkt og vængmaðurinn sjálfur.

Marsch segir að Raphinha sé að reyna að komast burt en hann ferðast ekki með félaginu til Ástralíu í æfingaferð,.

,,Hann er að reyna að flýta þessu í gegn og að finna lausn. Við þurfum að sjá til næstu daga og vinna út frá því.“

,,Þetta sumar hefur alls ekki verið auðvelt fyrir hann. Það hafa mörg lítil samtöl átt sér stað en í dag er hann okkar leikmaður. Hann mætti á æfingu í dag og æfði með öllum, viðhorf hans var svo gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun