fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrsti samkynhneigði FIFA dómarinn – Verður á HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 21:00

Igor. Mynd: GloboEsporte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski dómarinn Igor Benevenuto varð í gær sá fyrsti á vegum FIFA til að opinbera samkynhneigð sína.

Benevenuto er 41 árs gamall og hefur lengi verið einn allra besti dómarinn í Brasilíu og hefur starfað á vegum FIFA frá 2021.

Benevenuto staðfesti kynhneigð sína í hlarðvarðsþætti Globoesporte og segist þar hafa þurft að fela sig í yfir 20 ár.

Dómarinn hefur sinnt sínu starfi vel undnafarin 23 ár en segist aldrei hafa getið verið hann sjálfur vegna þess hvernig knattspyrnan er.

Það er ekki algent að knattspyrnumenn komi út úr skápnum og vonar Benevenuto að sú staða muni breytast á næstu árum.

Benevenuto mun starfa á HM í Katar næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur