fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrsti samkynhneigði FIFA dómarinn – Verður á HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 21:00

Igor. Mynd: GloboEsporte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski dómarinn Igor Benevenuto varð í gær sá fyrsti á vegum FIFA til að opinbera samkynhneigð sína.

Benevenuto er 41 árs gamall og hefur lengi verið einn allra besti dómarinn í Brasilíu og hefur starfað á vegum FIFA frá 2021.

Benevenuto staðfesti kynhneigð sína í hlarðvarðsþætti Globoesporte og segist þar hafa þurft að fela sig í yfir 20 ár.

Dómarinn hefur sinnt sínu starfi vel undnafarin 23 ár en segist aldrei hafa getið verið hann sjálfur vegna þess hvernig knattspyrnan er.

Það er ekki algent að knattspyrnumenn komi út úr skápnum og vonar Benevenuto að sú staða muni breytast á næstu árum.

Benevenuto mun starfa á HM í Katar næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin