fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Sviss tókst ekki að nýta frábæra byrjun

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal 2 – 2 Sviss
0-1 Coumba Sow(‘2)
0-2 Rahel Kiwic(‘5)
1-2 Diana Gomes(’58)
2-2 Jessica da Silva(’65)

Útlitið var mjög bjart fyrir kvennalandslið Sviss í kvöld sem spilaði við Portúgal í sínum fyrsta leik á EM kvenna.

Eftir fimm mínútur í leiknum var staðan orðin 2-0 fyrir Sviss og leiddi liðið þannig í hálfleik.

Portúgal kom hins vegar sterkt til leiks í seinni hálfleik og tókst að jafna með mörkum frá Diana Gomes og Jessica da Silva.

Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik C-riðils en annar leikur fer svo fram klukkan 19:00 þegar Svíþjóð og Holland eigast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur