fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM kvenna: Sviss tókst ekki að nýta frábæra byrjun

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal 2 – 2 Sviss
0-1 Coumba Sow(‘2)
0-2 Rahel Kiwic(‘5)
1-2 Diana Gomes(’58)
2-2 Jessica da Silva(’65)

Útlitið var mjög bjart fyrir kvennalandslið Sviss í kvöld sem spilaði við Portúgal í sínum fyrsta leik á EM kvenna.

Eftir fimm mínútur í leiknum var staðan orðin 2-0 fyrir Sviss og leiddi liðið þannig í hálfleik.

Portúgal kom hins vegar sterkt til leiks í seinni hálfleik og tókst að jafna með mörkum frá Diana Gomes og Jessica da Silva.

Jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik C-riðils en annar leikur fer svo fram klukkan 19:00 þegar Svíþjóð og Holland eigast við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“