fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Cecilía fingurbrotin og verður ekki með – Auður inn í hópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 12:40

Mynd: Bayern Munchen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecilía Rán Rúnarsdóttir er fingurbrotin og verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu. Knattspyrnusamband Íslands staðfestir þetta.

Auður Scheving Sveinbjörnsdóttir hefur verið kölluð inn í hópinn í hennar stað. Hún kemur til móts við liðið í dag. Ísland hefur leik á morgun og mætir þá Belgum í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni.

Ceclilía er leikmaður Bayern Munchen. Hún gekk endanlega til liðs við félagið á dögunum eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Everton.

Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 16 á morgun. Sandra Sigurðardóttir verður að öllum líkindum í marki Íslands í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð