fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Jarðbundin Karólína Lea: „Held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 11:43

Karólína Lea í landsleik (Mynd: Helgi Viðar)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hefur alltaf verið draumur að komast á stórmót og það er ekkert smá gaman að vera mætt loksins,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona. Ísland hefur leik á Evrópumótinu á morgun er liðið mætir Belgum í Manchester.

„Þetta er ekkert smá flottur hópur, gríðarlega flott liðsheild og við erum bara vel stemmdar,“ segir Karólína.

EM á Englandi er umfangsmikið. Karólína er þó ekkert að fara fram úr sér. „Ég held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt, það kannski kemur á leikstað á sunnudag.“

Karólína er leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi og því vön stóra sviðinu. „Maður er heppinn að vera búinn að spila nokkra stóra leiki með félagsliði.“

Það er mikil eftirvænting í landanum fyrir mótið. „Ísland er alltaf með miklar væntingar, sem er bara gaman,“ segir Karólína Lea, leikmaður Bayern Munchen.

Viðtalið í heild má horfa á hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
Hide picture