fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Jarðbundin Karólína Lea: „Held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 11:43

Karólína Lea í landsleik (Mynd: Helgi Viðar)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hefur alltaf verið draumur að komast á stórmót og það er ekkert smá gaman að vera mætt loksins,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona. Ísland hefur leik á Evrópumótinu á morgun er liðið mætir Belgum í Manchester.

„Þetta er ekkert smá flottur hópur, gríðarlega flott liðsheild og við erum bara vel stemmdar,“ segir Karólína.

EM á Englandi er umfangsmikið. Karólína er þó ekkert að fara fram úr sér. „Ég held að maður sé ekki alveg búinn að átta sig á því hvað þetta er stórt, það kannski kemur á leikstað á sunnudag.“

Karólína er leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi og því vön stóra sviðinu. „Maður er heppinn að vera búinn að spila nokkra stóra leiki með félagsliði.“

Það er mikil eftirvænting í landanum fyrir mótið. „Ísland er alltaf með miklar væntingar, sem er bara gaman,“ segir Karólína Lea, leikmaður Bayern Munchen.

Viðtalið í heild má horfa á hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
Hide picture