fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Myndi henta Liverpool en það væri klikkun að fá hann inn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Gnabry myndi henta liði Liverpool en það væri klikkun að fá inn annan sóknarsinnaðan leikmann fyrir næsta tímabil.

Þetta segir goðsögn Liverpool, Steve McMamanan, en Gnabry er mögulega á förum frá Bayern Munchen í sumar og hefur Liverpool verið nefnt til sögunnar.

Liverpool er nú þegar með frábæra sóknarlínu og má nefna leikmenn eins og Luis Diaz, Diogo Jota, Mo Salah og Roberto Firmino.

Gnabry býður Liverpool upp á eitthvað annað en þessir leikmenn að sögn McMamanan, eitthvað sem enska félagið gæti skoðað.

,,Ég tel að Liverpool gæti notað Serge Gnabry, hann býður upp á eitthvað öðruvísi, hann er með hraðann,“ sagði McManaman.

,,Hann hefur sannað það að hann er meiri vængmaður en Mo Salah því Mo vill koma inn á völlinn og nota vinstri fótinn. Gnabry er meira eins og gamaldags kantmaður.“

,,Ég held að þeir gætu notað hann en að vera með sex sóknarmenn væri klikkun. Stundum býður það upp á fleiri vandamál en þú þarft.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin