fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Öruggt hjá Alfons í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 20:30

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted og hans menn í Bodo/Glimt eru í góðri stöðu í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Bodo/Glimt spilaði við færeyska liðið KÍ í undankeppninni í kvöld og vann fyrri leikinn sannfærandi.

Victor Okoh Boniface átti stórleik fyrir Bodo/Glimt en hann skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri.

Alfons er fastamaður liði norska liðsins og spilaði allan leikinn í bakverði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar