fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Andri Fannar heldur til Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 09:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson er genginn til liðs við NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni. Hann kemur á láni frá Bologna í Serie A.

Miðjumaðurinn lék á láni hjá FC Kaupmannahöfn á síðustu leiktíð en fékk ekki að spila eins mikið og vonast var eftir.

Andri Fannar er tvítugur og er uppalinn í Breiðabliki. Hann fór til Bologna árið 2019, þá í unglingalið félagins. Árið eftir braut hann sér leið inn í aðalliðið.

Andri á að baki átta A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann