fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta er komið í toppsæti Lengjudeildar karla en heil umferð fór fram af leikjum í kvöld.

Grótta vann 3-1 heimasigur á Fjölni í kvöld og er nú eina liðið með 19 stig en þrjú lið fylgja á eftir með 18.

Eitt af þeim liðum er Fylkir sem vann öruggan sigur á Þrótt Vogum sem hefur ekkert getað í sumar.

Fylkir vann sannfærandi 3-0 útisigur og er Þróttur enn með tvö stig á botninum án sigurs.

Afturelding vann mjög góðan 2-1 sigur á Kórdrengjum eftir að hafa lent undir mjög snemma leiks.

Axel Freyr Harðarson er nýkominn endanlega til Kórdrengja og fékk að líta tvö gul spjöld og þar með rautt í kvöld.

Tvö rauð spjöld fóru þá á loft í Kórnum er HK vann dramatískan sigur á Grindavík. Valgeir Valgeirsson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson fengu þau en sá síðarnefndi sat á varmaannabekknum en lét einhver ófögur orð falla.

Grindavík jafnaði metin úr vítaspyrnu á lokamínútunnu en stuttu seinna skoraði Bruno Soares sigurmark HK þar sem dramatíkin réð ríkjum.

Grótta 4 – 1 Fjölnir
1-0 Óliver Dagur Thorlacius (‘7)
2-0 Kristófer Orri Pétursson (’24)
2-1 Reynir Haraldsson (’35)
3-1 Kjartan Kári Halldórsson (’70)
4-1 Kjartan Kári Halldórsson (’83)

Afturelding 2 – 1 Kórdrengir
0-1 Fatai Gbadamosi (‘3)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic (‘4)
2-1 Javier Ontiveros Robles (’76)

Þróttur V. 0 – 3 Fylkir
0-1 Mathias Laursen (‘5)
0-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’11)
0-3 Arnór Gauti Jónsson (’45)

HK 2 – 1 Grindavík
1-0 Örvar Eggertsson (‘2)
1-1 Tómas Leó Ásgeirsson (’90, víti)
2-1 Bruno Gabriel Soares (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta