fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sjáðu byrjunarlið Víkings gegn Malmö í Meistaradeildinni – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 15:38

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík heimsækir Svíþjóðarmeistara Malmö í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú klukkn 17 að íslenskum tíma. Leikið er ytra.

Byrjunarlið Íslands- og bikarmeistaranna í leiknum er klárt og má sjá það hér neðar.

Um afar mikilvægan leik er að ræða. Sigurvegari einvígisins fer áfram í aðra umferð undankeppninnar og tryggir sér þar með að minnsta kosti sex Evrópuleiki til viðbótar á þessari leiktíð.

Seinni leikurinn fer fram í Víkinni eftir viku.

Karl Friðleifur Gunnarsson og Logi Tómasson koma inn í lið Víkings í Malmö fyrir þá Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan.

Byrjunarlið Víkings
Þórður Ingason; Karl Friðleifur Gunnarsson, Oliver Ekroth, Halldór Smári Sigurðsson, Logi Tómasson; Pablo Punyed, Erlingur Agnarsson, Júlíus Magnússon; Viktor Örlygur Andrason, Kristall Máni Ingason, Nikolaj Hansen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United