fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Segja að Salah hafi verið reiðubúinn að semja aftur við Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 21:40

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var víst reiðubúinn að ganga í raðir Chelsea áður en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið.

Þetta herma heimildir enska götublaðsins Sun en Salah skrifaði í vikunni undir nýjan risasamning við Liverpool.

Þessi þrítugi leikmaður er launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi og fær um 350 þúsund pund á viku.

Samkvæmt Sun var umboðsmaður Salah að vinna í endurkomu á Stamford Bridge áður en samningar á milli aðilana náðust loksins.

Fyrr í sumar var greint frá því að Liverpool væri tilbúið að hleypa Salah burt fyrir 60 milljónir frekar en að missa hann frítt 2023.

Salah er fyrrum leikmaður Chelsea en hann fékk aldrei alvöru tækifæri til að sanna sig þar og fór síðar til Ítalíu og svo til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo