fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

,,Richarlison kæmist ekki í byrjunarlið Arsenal“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison hefur skrifað undir samning við Tottenham en hann gengur í raðir félagsins frá Everton.

Arsenal hafði einnig áhuga á leikmanninum en hann kæmist ekki í byrjunarliðið þar að sögn Jack Wilshere, fyrrum leikmanns liðsins.

Wilshere hefði verið til í að fá Richarlison á Emirates en telur að hann hefði spilað varahlutverk þar frekar en mögulega hjá Tottenham.

,,Hann bætir hópinn klárlega og mun gefa þeim eitthvað öðruvísi fram á við. Ég get samt ekki sagt að ég sé miður mín að hann hafi ekki komið til Arsenal,“ sagði Wilshere.

,,Ég er ekki sár sem stuðningsmaður Arsenal en hann gæti verið leikmaður til að horfa á, leikmaður sem gæti staðið sig vel.“

,,Ég hefði viljað fá hann en ég held að hann myndi ekki komast í byrjunarliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum