fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hreinsaður af ásökunum um kynferðisbrot – Var handtekinn á næturlífinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma sem Tottenham keypti á dögunum hefur verið hreinsaður af ásökunum um kynferðislega árás. Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni.

Bissouma var handtekinn í október á síðasta ári en þá var hann leikmaður Brighton.

Bissouma og félagi hans voru handteknir fyrir utan skemmtistað í Brighton eftir að kona sakaði þá um kynferðislega árás.

Bissouma var las gegn tryggingu á meðan mál hans var skoðað en nú liggur hann ekki lengur undir grun.

Bissouma var í fjögur ár hjá Brighton áður en Tottenham keypti hann í sumar fyrir 25 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“