fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hreinsaður af ásökunum um kynferðisbrot – Var handtekinn á næturlífinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma sem Tottenham keypti á dögunum hefur verið hreinsaður af ásökunum um kynferðislega árás. Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni.

Bissouma var handtekinn í október á síðasta ári en þá var hann leikmaður Brighton.

Bissouma og félagi hans voru handteknir fyrir utan skemmtistað í Brighton eftir að kona sakaði þá um kynferðislega árás.

Bissouma var las gegn tryggingu á meðan mál hans var skoðað en nú liggur hann ekki lengur undir grun.

Bissouma var í fjögur ár hjá Brighton áður en Tottenham keypti hann í sumar fyrir 25 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald