fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

2.deild: Njarðvík aftur með sex mörk – Fimmti sigur Þróttar í röð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 22:16

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík vann sinn annan 6-0 sigur í röð í 2. deild karla í kvöld er liðið spilaðii við KF á heimavelli sínum.
Það eru allar líkur á að Njarðvík sé á leið í Lengjudeildina en liðið hefur verið það besta í 2. deildinni í sumar.
Njarðvík er taplaust á toppnum með 25 stig en í öðru sæti er Þróttur Reykjavík eftir 1-0 sigur á Haukum einnig í kvöld.
Völsungur vann þá ÍR 3-1 á heimavelli þar sem Áki Sölvason gerði tvö mörk til að tryggja sigurinn.
Fleiri leikir fóru fram en Víkingur Ó. vann til að mynda rosalegan 4-3 sigur á botnliði Reynis og er nú með átta stig í níunda sæti.
Njarðvík 6 – 0 KF
1-0 Kenneth Hogg
2-0 Oumar Diouck
3-0 Hreggviður Hermannsson
4-0 Bergþór Ingi Smárason
5-0 Ari Már Andrésson
6-0 Úlfur Ágúst Björnsson
Völsungur 3 – 1 ÍR
0-1 Stefán Þór Pálsson
1-1 Ólafur Jóhann Steingrímsson
2-1 Áki Sölvason
3-1 Áki Sölvason
Haukar 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Sam Hewson
KFA 2 – 0 Magni
1-0 Marteinn Már Sverrisson
2-0 Abdul Karim Mansaray
Reynir S. 3 – 4 Víkingur Ó.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu