fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

433
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:38

Tanya og Bardsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanya Bardsley eiginkona Phil Bardsley í enska boltanum segist stunda kynlíf með eiginmanni sínum á hverjum degi til að passa að hann sofi ekki hjá öðrum konum.

Tanya er fertug en Bardsley er 36 ára gamall en hann er án félags eftir að samningur hans við Burnley rann út. Bardsley ólst upp hjá Manchester United.

„Ég er ennþá mjög skotin í Phil, mér finnst hann huggulegri en þegar ég hitti hann,“ sagði Tanya í viðtali sem Daily Star birti í gær.

„Ég hef alið hann vel upp, mamma sagði mér alltaf að hugsa vel um manninn minn því annars myndi einhver önnur kona gera það. Þetta er eins og að vökva garðinn sinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by tanyabardo7 (@tanyabardsley7)

„Sumir gera þetta ekki reglulega og það er í lagi. Ef við erum ekki að stunda kynlíf þá erum við bara eins og vinir. Ég hefði áhyggjur ef við værum ekki að stunda kynlíf alla daga.“

„Þetta er stundum erfitt með börnin, við náum þessu samt á hverjum degi. Við grípum tækifærið þegar það gefst. Ég skipa honum að vera snöggur og þá tekur þetta kannski bara tvær mínútur. Við erum með hús á fjórum hæðum og það er auðvelt að lauma sér í smá frið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“