fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

433
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:38

Tanya og Bardsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanya Bardsley eiginkona Phil Bardsley í enska boltanum segist stunda kynlíf með eiginmanni sínum á hverjum degi til að passa að hann sofi ekki hjá öðrum konum.

Tanya er fertug en Bardsley er 36 ára gamall en hann er án félags eftir að samningur hans við Burnley rann út. Bardsley ólst upp hjá Manchester United.

„Ég er ennþá mjög skotin í Phil, mér finnst hann huggulegri en þegar ég hitti hann,“ sagði Tanya í viðtali sem Daily Star birti í gær.

„Ég hef alið hann vel upp, mamma sagði mér alltaf að hugsa vel um manninn minn því annars myndi einhver önnur kona gera það. Þetta er eins og að vökva garðinn sinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by tanyabardo7 (@tanyabardsley7)

„Sumir gera þetta ekki reglulega og það er í lagi. Ef við erum ekki að stunda kynlíf þá erum við bara eins og vinir. Ég hefði áhyggjur ef við værum ekki að stunda kynlíf alla daga.“

„Þetta er stundum erfitt með börnin, við náum þessu samt á hverjum degi. Við grípum tækifærið þegar það gefst. Ég skipa honum að vera snöggur og þá tekur þetta kannski bara tvær mínútur. Við erum með hús á fjórum hæðum og það er auðvelt að lauma sér í smá frið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi