fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

433
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:38

Tanya og Bardsley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanya Bardsley eiginkona Phil Bardsley í enska boltanum segist stunda kynlíf með eiginmanni sínum á hverjum degi til að passa að hann sofi ekki hjá öðrum konum.

Tanya er fertug en Bardsley er 36 ára gamall en hann er án félags eftir að samningur hans við Burnley rann út. Bardsley ólst upp hjá Manchester United.

„Ég er ennþá mjög skotin í Phil, mér finnst hann huggulegri en þegar ég hitti hann,“ sagði Tanya í viðtali sem Daily Star birti í gær.

„Ég hef alið hann vel upp, mamma sagði mér alltaf að hugsa vel um manninn minn því annars myndi einhver önnur kona gera það. Þetta er eins og að vökva garðinn sinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by tanyabardo7 (@tanyabardsley7)

„Sumir gera þetta ekki reglulega og það er í lagi. Ef við erum ekki að stunda kynlíf þá erum við bara eins og vinir. Ég hefði áhyggjur ef við værum ekki að stunda kynlíf alla daga.“

„Þetta er stundum erfitt með börnin, við náum þessu samt á hverjum degi. Við grípum tækifærið þegar það gefst. Ég skipa honum að vera snöggur og þá tekur þetta kannski bara tvær mínútur. Við erum með hús á fjórum hæðum og það er auðvelt að lauma sér í smá frið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot