fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum

Fókus
Miðvikudaginn 29. júní 2022 06:39

Kourtney Kardashian og Travis Barker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian og trommari hljómsveitarinnar Blink-182, var fluttur á skyndi í spítala í gær. Ekki er ljóst hvað amar að Travis en í frétt Daily Mail kemur fram að Kourtney hafi elt sjúkrabílinn, sem flutti eiginmanninn á Cedars Sinai-sjúkrahúsið í Los Angeles, í Range Rover bifreið sinni.

Skömmu áður en sjúkrabifreiðin var kölluð til skrifaði Alabama, 16 ára dóttir tónlistarmannsins, tíst þar sem hún óskaði eftir því að fólk myndi senda henni bænir sínar. Er því talið að mögulega sé um alvarleg veikindi að ræða.c

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“