fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Brutust inn til stjörnunnar sem er í sumarfríi – Stálu fyrir meira en 400 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 10:30

Brotist var inn á meðan Verratti og eiginkona hans voru í fríi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla leitar nú að innbrotsþjófum sem stálu peningum og verðmætum sem nema saman yfir 400 milljónum króna húsi á Ibiza sem Marco Verratti og hans fjölskylda eyða nú sumarfríinu í.

Verratti er ítalskur miðjumaður sem spilar með Paris Saint-Germain.

Brotist var inn aðfaranótt sunnudags.

Ronaldo Nazario er sagður eigandi hússins / Getty

Blöð þar ytra segja að fyrrum brasilíska stórastjarnan Ronaldo sé eigandi hússins.

Glæpamennirnir tóku peninga, skartgripi og úr sem saman eru metin á þá upphæð sem nefnd var hér ofar.

Verratti er 29 ára gamall. Hann hefur verið á mála hjá PSG í áratug. Þar áður lék hann með Pescara í heimalandinu en þar hafði hann leikið frá því hann var unglingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa