fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viðtal Hjörvars Hafliða vekur heimsathygli – Viðmælandinn segir orð sín tekin úr samhengi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 11:01

Hjörvar og Soriano ræða málin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Soriano framkvæmdarstjóri City Football Group var staddur hér á landi og settist niður með Hjörvari Hafliðasyni í Dr. Football í síðustu viku.

Viðtal Hjörvars hefur vakið heimsathygli en allir stærstu fjölmiðlar á Spáni og á Englandi hafa fjallað um viðtalið.

Soriano stýrir því sem gerist hjá Manchester City og fleiri félögum sem City Group á en áður var hann varaforseti Barcelona.

Soriano sagði í viðtalinu að Real Madrid hefði verið heppið að vinna Meistaradeild Evrópu í ár. Liðið vann Manchester City, Chelsea, PSG og Liverpool til þess að vinna þann stóra. „Meistaradeildin er titill sem við viljum en þar þarf smmá heppni,“ sagði Soriano.

Viðtal Hjörvars er nú efsta frétt á vef Daily Mail sem er einn stærsti miðill Bretlands en fjöldi annara miðla hefur vitnað í Dr. Football hlaðvarpið.

„Fólk talar í dag um árangur Real Madrid undanfarin ár, þeir voru heppnir. Ég gæti sagt að þeir hefðu átt skilið að tapa gegn PSG, Chelsea, okkur og gegn Liverpool.

Þessi ummæli hafa farið öfugt ofan í marga en El Chiringuito hefur eftir Soriano að að ummæli hans séu tekin úr samhengi og að um misskilning sé að ræða. Er vitnað í Florentino Perez forseta Real Madrid sem ræddi við Soriano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea