fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Guardiola fær allt sem hann vill – Svona er líklegt lið City á komandi leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 16:00

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City virðist fá allt sem hann vill þetta sumarið en félagið hefur fest kaup á Erling Haaland.

Norski sóknarmaðurinn mun leiða sóknarlínuna en á miðjuna mætir Kalvin Phillips frá Leeds en þar er allt að verða klappað og klárt.

Í varnarlínuna mætir svo Marc Cucurella frá Brighton en um er að ræða vinstri bakvörð sem eykur breiddina í vörn City.

Guardiola mun því hafa mikla breidd en á móti kemur þá er Fernandinho farin, Gabriel Jesus er á förum og Raheem Sterling gæti farið.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið City á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina