fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð litið út

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur verið duglegt á félagaskiptamarkaðnum undanfarið.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, ásamt mönnum á bakvið tjöldin hjá félaginu, tókst á dögunum að krækja í Fabio Vieira frá Porto. Þá er markvörðurinn Matt Turner kominn til félagsins. Líklegt er að hann verði varamarkvörður á Emirates.

Þá er Arsenal við það að ganga frá kaupum á Gabriel Jesus frá Manchester City á 45 milljónir punda.

Raphinha, kantmaður Leeds, hefur þá verið sterklega orðaður við félagið.

Enski miðillinn Daily Star tók saman hugsanlegt byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð, takist því að klófesta þá leikmenn sem félagið vill.

Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig