fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið við veiðar á 900 milljóna króna snekkju sinni

433
Mánudaginn 27. júní 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru þessa stundina stödd í fríi á Maíorka ásamt börnum sínum.

Ronaldo er að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil með Manchester United frá endurkomu sinni til félagsins í fyrra.

Fjölskyldan er með 900 milljóna króna snekkju sína við höfnina þar sem þau eru í fríi og eyða þau töluverðum tíma þar.

Um helgina birtu þau myndir af sér á snekkjunni þar sem mátti til að mynda sjá Ronaldo veiða. Myndirnar má sjá hér neðar.

Ronaldo og Georgina hafa verið dugleg að birta af sér myndir í fríinu. Það er ljóst að þau hafa það ansi gott þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina