fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Suarez laug að Arsenal – ,,Þetta kann að hljóma fáránlega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reyndi að fá Luis Suarez í sínar raðir tímabilið 2013/2014 er Arsene Wenger var stjóri liðsins. Suarez spilaði þá fyrir Liverpool og var markavél á Anfield.

Það var frægt þegar Arsenal reyndi að virkja kaupákvæði í samningi Suarez sem var sagt hljóma upp á 40 milljónir punda.

Það var hins vegar bull í umboðsmanni Úrúgvæans en Arsenal bauð upphæðina í leikmanninn sem skilaði engum árangri.

Wenger hefur nú tjáð sig um þetta fíaskó sem átti sér stað en umboðsmaður Suarez var í raun ekki alveg með hlutina á hreinu.

,,Árið 2014 þá reyndum við að semja við Suarez. Við vorum búnir að ná samkomulagi við hann og umboðsmann hans,“ sagði Wenger.

,,Umboðsmaðurinn sagði að það væri klásúla í samningi Suarez sem leyfði honum að fara fyrir 40 milljónir punda, að Liverpool þyrfti að sleppa honum.“

,,Ég fann hins vegar út að þessi klásúla var aldrei til. Til að athuga hvort þetta væri rétt þá buðum við 40 milljónir og eitt pund sem kann að hljóma fáránlegt.“

,,Liverpool vildi ekki selja hann og þeir gátu haldið honum og það var á sama tíma tilboð á leiðinni frá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“