fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enskukunnáttan kom í veg fyrir að Man Utd væri möguleiki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 14:48

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur ekki viljað taka við Manchester United því hann er einfaldlega ekki nógu góður í ensku.

Frakkinn greinir sjálfur frá þessu en hann var lengi orðaður við starfið í Manchester bæði í fyrra og á þessu ári.

Zidane hefur aldrei þjálfað né spilað á Englandi en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid.

Það kom aldrei til greina fyrir Zidane að taka við keflinu í Manchester því enskan er ekki upp á tíu.

,,Þegar fólk spyr mig hvort ég vilji fara til Manchester, ég skil ensku en ég er ekki reiprennandi í tungumálinu,“ sagði Zidane.

,,Ég veit að stjórar fara til liða þar sem þeir tala ekki tungumálið en ég er ekki eins. Ég veit hvað ég þarf til að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot