fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segist hafa nýtt tækifærin og hótar að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hefur gefið sterklega í skyn að hann muni yfirgefa félagið í sumar.

Kepa segist þurfa að fá meiri spilatíma en það eru afskaplega litlar líkur á að hann verði númer eitt á meðan Edouard Mendy er til taks í Londonm.

Kepa er dýrasti markvörður sögunnar og kostaði Chelsea 71,6 milljónir punda en stóðst í raun aldrei væntingar á Englandi.

Spánverjinn heimtar fleiri mínútur og er tilbúinn að fara ef það verður ekki í boði.

,,Eins og staðan er þá er ég leikmaður Chelsea en það sem er skýrt er að ég þarf að spila meira því þegar ég hef fengið tækifærið hef ég spilað mjög vel,“ sagði Kepa.

,,Vegna þess þá er tilfinningin að ég vil meira. Ég vil spila meira. Ég er hjá Chelsea og vil ná árangri hér en ef það er ekki hægt þá mun ég skoða aðra möguleika því ég þarf að spila.“

,,Ég er ekki örvæntingarfullur, í lok dags er ég hjá frábæru liði. Ég mun ræða við stjórann og við tökum ákvörðun. Skilaboðin eru hins vegar skýr, ég vil spila meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“