fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Heimildarþættir Pogba gætu ekki fengið verri einkunn – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 17:00

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir heimildarþættir frá Paul Pogba eru alls ekki að gera það gott þessa dagana en þeir voru framleiddir af Amazon.

Pogba er við það að skrifa undir samning hjá Juventus á Ítalíu og gengur frítt í raðir félagsins frá Manchester United.

Frakkinn er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður en hausinn hefur ekki alltaf verið skrúfaður rétt á og kom það niður á honum í Manchester.

Heimildarþættir Pogba, ‘the Pogmentary’ fá aðeins einn í einkunn af tíu á IMDB sem er gríðarlega lágt og er í raun erfitt að finna þætti með verri einkunn.

,Verstu heimildarþættir sem ég hef séð,‘ skrifar einn og annar bætir við: ,Hver einasti þáttur er aðeins lengri en ein af þessum fáránlegu hárgreiðslum sem hann skartar.’

Margir taka einnig fram að þeir myndu gefa þáttunum 0 í einkunn ef það væri möguleiki sem það er ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu