fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Bíður eftir AC Milan en peningarnir á Englandi gætu heillað

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven Botman gæti endað á að skrifa undir hjá Newcastle þó að það sé hans vilji að ganga í raðir AC Milan á Ítalíu.

Botman hefur lengi verið á óskalista Milan sem berst við Newcastle um hans þjónustu. Hollendingurinn mun yfirgefa Lille í Frakklandi í sumar.

Félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Botman sé að bíða eftir boði frá Milan en er nú þegar með boð frá Newcastle á borðinu.

Það er nóg til hjá Newcastle eftir komu nýrra eigenda og myndi hann væntanlega fá betur borgað á Englandi en á Ítalíu.

,,Leikmaðurinn er að bíða eftir AC Milan en tilboðið frá Newcastle er mjög gott,“ sagði Romano.

,,Þeir eru að reyna að sannfæra hann og eru að heilla Lille með stóru tilboði. Þetta er í kringum 40 milljónir evra. Newcastle er í sókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar