fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Einn sá efnilegasti framlengdi – Slitið krossband breytti miklu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 14:00

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur skrifað undir nýjan samning við Bayer Leverkusen og er nú samningsbundinn til ársins 2026.

Þetta staðfesti þýska félagið í gær en Wirtz er einn efnilegasti leikmaður Evrópu og vakið gríðarlega athygli.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann fæddan árið 2003 en hann á að baki 60 leiki í deild fyrir Leverkusen og hefur skorað þar 13 mörk.

Liverpool, Bayern Munchen, Real Madrid og Juventus eru á meðal liða sem vildu fá Wirtz sem hefur nú krotað undir framlengingu.

Wirtz á að baki fjóra landsleiki fyrir Þýskaland en hann er í dag að jafna sig eftir að hafa slitið krossband á síðasta tímabili.

Talið er að það sé ástæðan fyrir framlengingunni en möguleiki er á að Wirtz spili ekki leik fyrr en árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM