fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Skrímsli sem myndi labba inn í byrjunarliðið á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale myndi labba inn í byrjunarliðið hjá Manchester United og félagið ætti að reyna að semja við hann í sumar.

Þetta segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Dean Saunders sem starfar í dag fyrir TalkSport.

Bale er að yfirgefa lið Real Madrid á Spáni og eru mörg félög að horfa til hans en Cardiff er mest nefnt til sögunnar, hans heimalið.

Stærri lið ættu þó að vera að reyna við Bale samkvæmt Saunders en hann verður að vera í standi er Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

,,Ef hann væri á bekknum hjá Man City þá myndi hann koma inná og hafa áhrif. Ef hann væri á bekknum hjá Liverpool myndi hann hafa áhrif. Man Utd ætti að reyna að semja við hann, hann er með gott viðhorf og myndi labba inn í byrjunarliðið,“ sagði Saunders.

,,Við erum að tala um náttúrulegt skrímsli, hann er enginn eðlilegur leikmaður. Hann er ekki venjulegur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum og kom Wales á EM upp á eigin spýtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“