fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Skrímsli sem myndi labba inn í byrjunarliðið á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale myndi labba inn í byrjunarliðið hjá Manchester United og félagið ætti að reyna að semja við hann í sumar.

Þetta segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Dean Saunders sem starfar í dag fyrir TalkSport.

Bale er að yfirgefa lið Real Madrid á Spáni og eru mörg félög að horfa til hans en Cardiff er mest nefnt til sögunnar, hans heimalið.

Stærri lið ættu þó að vera að reyna við Bale samkvæmt Saunders en hann verður að vera í standi er Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

,,Ef hann væri á bekknum hjá Man City þá myndi hann koma inná og hafa áhrif. Ef hann væri á bekknum hjá Liverpool myndi hann hafa áhrif. Man Utd ætti að reyna að semja við hann, hann er með gott viðhorf og myndi labba inn í byrjunarliðið,“ sagði Saunders.

,,Við erum að tala um náttúrulegt skrímsli, hann er enginn eðlilegur leikmaður. Hann er ekki venjulegur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum og kom Wales á EM upp á eigin spýtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu