fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Skrímsli sem myndi labba inn í byrjunarliðið á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale myndi labba inn í byrjunarliðið hjá Manchester United og félagið ætti að reyna að semja við hann í sumar.

Þetta segir sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Dean Saunders sem starfar í dag fyrir TalkSport.

Bale er að yfirgefa lið Real Madrid á Spáni og eru mörg félög að horfa til hans en Cardiff er mest nefnt til sögunnar, hans heimalið.

Stærri lið ættu þó að vera að reyna við Bale samkvæmt Saunders en hann verður að vera í standi er Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

,,Ef hann væri á bekknum hjá Man City þá myndi hann koma inná og hafa áhrif. Ef hann væri á bekknum hjá Liverpool myndi hann hafa áhrif. Man Utd ætti að reyna að semja við hann, hann er með gott viðhorf og myndi labba inn í byrjunarliðið,“ sagði Saunders.

,,Við erum að tala um náttúrulegt skrímsli, hann er enginn eðlilegur leikmaður. Hann er ekki venjulegur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum og kom Wales á EM upp á eigin spýtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot