fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Telur að Firmino fari sömu leið og Mane

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 20:48

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur Robert Firmino orð í eyra (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino mun líklega fara sömu leið og Sadio Mane og kveðja Liverpool á næstunni samkvæmt Stewart Downing, fyrrum leikmanns liðsins.

Firmino var lengi vel mjög mikilvægur hlekkur í sóknarlínu Liverpool sem hefur síðan þá samið við Diogo Jota, Luis Diaz og nú síðast Darwin Nunez frá Porto.

Mane er búinn að skrifa undir samning við Bayern og styttist í það að Firmino fari sömu leið miðað við orð Downing.

,,Undir lok síðasta tímabils þá spilaði Roberto ekki mikið, ekki eins mikið og hann hefði viljað. Hann var lykilmaður um tíma og spilaði næstum alla leiki,“ sagði Downing.

,,Svona virkar fótboltinn. Diogo Jota kom inn og kom öllum á óvart. Ég vissi að hann væri góður leikmaður en hann er með mörk í sér og byrjaði frábærlega.“

,,Svo ertu með Sadio Mane, Mo Salah og Luis Diaz sem voru allir á undan Firmio. Þú þarft að vera í þínu besta standi til að spila fyrir Liverpool.“

,,Ég vona að Darwin Nunez byrji vel og ég sé Firmino vera varmann fyrir hann. Ef þeir fá hann til að komast í sitt gamla form þá er það önnur vídd fyrir Liverpool.“

,,Þetta verður örugglega síðasta ár Firmino, hann gæti sætt sig við þetta þar til í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur