fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Viðar Örn má fara í sumar – Félög á Íslandi hafa haft samband

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. júní 2022 12:30

Viðar Örn Kjartansson. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markamaskínan Viðar Örn Kjartansson má yfirgefa herbúðir Valerenga í sumar ef ásættanlegt tilboð berst norska félaginu.

Viðar og forráðamenn félagsins hafa komist að þessu samkomulagi en Viðar skoðar nú kosti sína. VG í Noregi fjallar um.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa íslensk félög sett sig í samband við Viðar á undanförnum mánuðum. Fram hafði meðal annars áhuga á að fá Viðar fyrir tímabilið og samkvæmt heimildum hefur Breiðablik einnig skoðað það að fá Viðar.

Viðar mun hins vegar fyrst skoða kosti sína erlendis en fjölskylda hans er flutt til Íslands.

Viðar er 32 ára gamall sóknarmaður sem raðað hefur inn mörkum í Kína, Noregi, Svíþjóð, Ísrael og fleiri löndum.

Viðar raðaði inn mörkum fyrir Valerenga árið 2014 og var seldur til Kína, hann snéri svo aftur til félagsins árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“