fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Fylkir skoraði fimm gegn Gróttu – Kórdrengir töpuðu í Kórnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 21:01

Úr leik hjá HK árið 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórskemmtilegur leikur á Seltjarnarnesi í kvöld er Grótta og Fylkir áttust við í Lengjudeildinni sívinsælu.

Um er að ræða tvö lið sem stefna aftur upp í efstu deild en Fylkismenn svöruðu kallinu í kvöld og unnu frábæran sigur.

Fylkir skoraði fimm mörk gegn tveimur frá Gróttu og er í öðru sæti deildarinnar með 14 stig, stigi á eftir toppliði HK. Grótta er með 13 stig í fjórða sæti.

Kjartan Kári Halldórsson fékk að líta rautt spjald hjá Gróttu á 55. mínútu og spilaði liðið því lengi vel manni færri.

Í hinum leik kvöldsins heimsóttu Kórdrengir einmitt lið HK og lauk þeim leik með 3-1 sigri þess síðarnefnda.

Stefán Ingi Sigurðarson gerði tvö mörk fyrir HK í sigrinum en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik.

Grótta 2 – 5 Fylkir
0-1 Nikulás Val Gunnarsson (‘6, víti)
0-2 Mathias Laursen (’36)
1-2 Kjartan Kári Halldórsson (’48, víti)
1-3 Benedikt Daríus Garðarsson (’49)
1-4 Þórður Gunnar Hafþórsson (’71)
1-5 Hallur Húni Þorsteinsson (’78)
2-5 Luke Rae (’89)

HK 3 – 1 Kórdrengir
1-0 Stefán Ingi Sigurðarson (’46)
2-0 Ásgeir Marteinsson (’56)
2-1 Þórir Rafn Þórisson (’58)
3-1 Stefán Ingi Sigurðarson (’73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Í gær

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar