fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík valtaði yfir Ægi – Haukar unnu ÍR

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:58

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík er enn taplaust í 2. deild karla og fer frábærlega af stað í sumar. Liðið er á toppnum með 22 stig eftir átta umferðir.

Njarðvík var með 19 stig líkt og Ægir á toppnum fyrir leik þessara liða í kvöld og þar kom alveg í ljós hvor liðið sé betra.

Njarðvík valtaði yfir Ægi og vann með sex mörkum gegn engu og hefur nú skorað 29 mörk í þessum átta umferðum.

Í hinum leik kvöldsins fengu Haukar þrjú stig en liðið lagði ÍR af velli á útivelli 3-0.

Haukar eru í fjórða sætinu með 14 stig en ÍR situr í því sjötta með 11.

Njarðvík 6 – 0 Ægir (Markaskorurum bætt við síðar)

ÍR 0 – 3 Haukar
0-1 Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
0-2 Gísli Þröstur Kristjánsson
0-3 Aron Skúli Brynjarsson (víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar