fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Elskar lífið hjá Arsenal og horfir ekki til Man City

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:24

Kieran Tierney í leik með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney hefur ekki áhuga á að semja við Manchester City í sumar en hann hefur verið orðaður við meistarana nokkuð óvænt.

Tierney er mikilvægur hlekkur í vörn Arsenal en hann spilar sem vinstri bakvörður og er einnig skoskur landsliðsmaður.

Football London segir frá því að Tierney elski lífið hjá Arsenal og að hann sé ekki að leitast eftir því að fara.

Man City er að reyna að fá Marc Cucurella frá Brighton en Tierney er einnig sagður á óskalista liðsins.

Tierney skrifaði undir nýjan samning á Emirates í fyrra og er fullur tilhlökkunar fyrir komandi verkefni í London.

Samkvæmt þessum fregnum eru afskaplega litlar líkur á því að Tierny finni sér nýtt heimili í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið