fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Var rekinn fyrir skoðun sína á COVID – Taldi rétt að spyrja út í þann sem hrækti á barn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Le Tissier var rekinn frá Sky Sports árið 2020 en ein af ástæðum þess var skoðun hans á COVID og þeim reglum sem settar voru á fólk .

Le Tissier var á móti bóluefnum og taldi að þær samkomutakmarkanir sem settar voru á líf fólks væru ekki réttar.

„Ég átti sjö mánuði eftir af samningi mínum en mér var tjáð að ég þyrfti ekki að mæta meira,“ sagði Le Tissier sem var hluti af Soccer Saturday.

„Ég fékk ekki neinar sérstakar ástæður. Ég spurði hvort þetta hefði eitthvað með færslur mínar að gera á samfélagsmiðlum. Þeir sögðust þurfa að hugsa út í ímynd fyrirtækisins.“

Le Tissier spurði þá starfsmenn Sky út í atvik frá 2018 þegar Jamie Carragher hrækti á stelpu. „Þeir settu hann í bann í sex mánuði og svo mætti hann aftur, ég spurði út í hvort það hefði ekki skaðað fyrirtækið. Þau vildu þá ekki ræða það meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“