fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Eign dagsins – Falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð í hjarta bæjarins á 59,6 milljónir

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð í gamla vesturbænum nýlega sett á sölu fyrir 56,9 milljónir

Eignin er samtals 66,1 fermetri. Íbúðin samanstendur af  tveimur stofum, eldhúsi, baðherbergi, svefnherbergi og hjónaherbergi í rislofti. Mögulegt er að loka milli stofa eða færa eldhús inn í aðra stofuna og fá þannig aukaherbergi. Það eru rúm- og skjólgóðar svalir til suðurs með fallegu útsýni yfir bæinn. Einnig er lítill sameiginlegur garður til suðurs.

Þakið og svalirnar hafa nýlega verið endurnýjuð og svo er íbúðin í gamla vesturbænum þannig stutt er í alla þjónustu. Það er hægt að lesa nánar um eignina, allar endurbæturnar og sjá fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman