fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:07

Bremer í leik mðe Torino gegn Napoli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleison Bremer, varnarmaður ársins á Ítalíu, er tilbúinn að færa sig um set í sumar og komast í stærra félag.

Bremer er 25 ára gamall en hann spilaði með Torino á síðustu leiktíð og gerð virkilega vel í öftustu línu.

Mörg félög eru talin horfa til leikmannsns en líklegast er að Inter Milan vinni þessa baráttu um Brasilíumanninn.

Það er ekkert grín að vera valinn varnarmaður ársins á Ítalíu en þar spila margir frábærir varnarmenn og í mun betri liðum en Torino.

,,Þetta er bara tímaspursmál og svo mun ég yfirgefa Torino. Ég er að skoða nokkra möguleika og svo sjáum við til,“ er haft eftir Bremen.

Það er Fabrizio Romano sem skrifar um þetta mál en hann er einn allra virtasti blaðamaður Evrópu og vantar ekki upp á heimildirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum