fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Man Utd hyggst stela Martinez af Arsenal og er með ás uppi í erminni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur bæst í kapphlaupið um Lisandro Martinez, varnarmann Ajax. Mirror segir frá.

Þessi 24 ára gamli Argentínumaður hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið.

Það sem gæti gefið Man Utd forskot í baráttunni um leikmanninn er það að Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hefur þjálfað Martinez undanfarin þrjú tímabil hjá Ajax.

Ten Hag er nýtekinn við sem stjóri Man Utd eftir gott gengi í Hollandi.

Hans bíður stórt verkefni á Old Trafford. Ætlar hann sér að byggja upp nýtt lið eftir vonbrigði á síðustu leiktíð. Þá hafnaði Man Utd í sjötta sæti deildarinnar. Liðið þarf því að láta sér það að góðu verða að spila í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“